Day 7. október, 2010

Bingó til stuðnings Sveinusjóði á Holtavegi!

Nú á laugardaginn næstkomandi, 9. október 2010 kl. 16-18 verður glæsilegt BINGÓ í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28. Bingóið er haldið til fjáröflunar fyrir Sveinusjóð, sem var stofnaður til að safna fé til byggingar nýju íþróttahúsi í Ölveri.…

Gríðarlegt fjör á fyrsta Ten Sing fundi

Það mættu um 20 manns á fyrsta Ten Sing fundinn í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í gærkvöld kl. 19:30. Það var farið í marga leikræna tjáningarleiki og allir skemmtu sér konunglega. Fundurinn stóð í tvo klukkutíma og…