Samkoma næsta sunnudagskvöld, 17.október á Holtavegi – Tökum trúna alvarlega
Næsta sunnudagskvöld, 17.október, verður þriðja sunnudagssamvera vetrarins kl. 20 á Holtavegi 28 í Reykjavík. Yfirskrift samverunnar er ,,Tökum trúna alvarlega", og ræðumaður kvöldsins er sr. Ólafur Jóhannsson. Hinar hæfileikaríku og ungu söngkonur Þóra Björg Sigurðardóttir og Perla Magnúsdóttir munu gleðja…