Day 28. október, 2010

Hvar er hægt að nálgast skókassa?

Vantar þig skókassa? Í Miðhrauni 2 (gegnt IKEA og við hliðina á Dýraríkinu) er Risa skó- og fatamarkaður sem er opinn frá 12-18 alla daga. Þar í miðhlutanum er skólager og við töluðum við sölumann þar og hann mun taka…

Síðasti skiladagur á Höfn í Hornafirði

Síðasta tækifæri til að skila kössum til tengiliða verkefnisins á Höfn og nágrenni er miðvikudagurinn 27. og fimmtudagurinn 28. október milli 17-19 í hvítasunnukirkjunni Lifandi vatn, Hafnarbraut 59. Tengiliður er Matthildur Þorsteinsdóttir (899-6488).

Lokaskiladagar úti á landi nálgast óðfluga

Víða úti á landi er lokaskiladagur fyrir verkefnið um eða eftir næstu helgi. Hafið það í huga. Samtals eru 12 staðir úti á landi þar sem hægt verður að skila skókössum. Sjá nánari upplýsingar um hvern stað hér á síðunni.…

Hópur til Góðs styrkir börn á Suðurnesjum

Hópur til Góðs var með Góðgætishlaðborð föstudaginn 22. október og yfirskrift þess var gefðu öðrum að borða með því að fá þér að borða! Allur ágóði hlaðborðsins rann til styrktar kaupa á skólamáltíðum handa börnum á Suðurnesjum. Hlaðborðið var haldið…