Sumarbuðir

Hvar er hægt að nálgast skókassa?

Vantar þig skókassa? Í Miðhrauni 2 (gegnt IKEA og við hliðina á Dýraríkinu) er Risa skó- og fatamarkaður sem er opinn frá 12-18 alla daga. Þar í miðhlutanum er skólager og við töluðum við sölumann þar og hann mun taka frá skókassa sem verða eftir svo þið getið nálgast skókassa hjá þeim ef ykkur vantar. Einnig er oft hægt að nálgast skókassa í næstu skóverslun.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889