Sumarbuðir

Jól í skókassa í Digraneskirkju

Í gærdag var KFUM og KFUK yngri deild í Digraneskirkju með fund Jól í skókassa. Krakkarnir vildu setja mikið af gjöfum í kassana, t.d. tannbursta, tannkrem, sápu, blýanta, strokleður, yddara, nammi, stílabók, hlý föt og dót. Krökkunum fannst mjög gaman á þessum fundi og þau fundu fyrir gleðinni að gefa. Þeim fannst merkilegt að heyra um börnin sem fá gjafirnar og hversu miklu máli gjafirnar skipta fyrir börnin.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889