Frábær dagur
Eftir viðburðaríkan mótttökudag í KFUM og KFUK húsinu við Holtaveg í dag, eru félagar í Bleikjunni og gott aðstoðarfólk rétt í þessu að setja 3.627 skókassa í gáminn sem fer til Úkraínu eftir helgi. Ekki er ósennilegt að nokkrir kassar…
Eftir viðburðaríkan mótttökudag í KFUM og KFUK húsinu við Holtaveg í dag, eru félagar í Bleikjunni og gott aðstoðarfólk rétt í þessu að setja 3.627 skókassa í gáminn sem fer til Úkraínu eftir helgi. Ekki er ósennilegt að nokkrir kassar…
Lokaskiladagur verkefnisins á höfuðborgarsvæðinu er í dag, laugardaginn 6.nóvember, í félagshúsi KFUM &KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík, frá kl. 11:00 til kl. 16:00. Léttar veitingar verða í boði, auk þess sem boðið verður upp á myndasýningu frá afhendingu skókassa …
Í gær, föstudag 5.nóvember lögðu mjög margir leið sína í félagshús KFUM og KFUK að Holtavegi 28 í Reykjavík til að gefa skókassa til verkefnisins Jól í skókassa, sem nær hámarki í dag á lokaskiladegi þess, laugardaginn 6.nóvember. Frábært var…