Day 9. nóvember, 2010

Endanleg tala fyrir árið 2010

Nú er búið að fara yfir og flokka síðustu kassana sem að komu með Flytjanda í dag. Búið er að loka gámnum og í fyrramálið fer hann í sitt langa ferðalag til Úkraínu. Endanleg tala fyrir árið 2010 er 3.701…

Skuldugi þjónninn í Innri Njarðvík

Í gær var fundur hjá yngri deild KFUM og KFUK í Innri Njarðvík í Akurskóla. Það mættu milli 40-50 krakkar og mættu allir tilbúnir og spenntir fyrir fundinn sem hét Listin að leika. Hugleiðingarefni dagsins var skuldugi þjónninn (matt. 18:21-35)…