Alþjóðleg bænavika Heimssambanda KFUM og KFUK 14.-20. nóvember: Bænastund og hádegishressing 17.nóvember
Í dag, sunnudaginn 14. nóvember hefst Alþjóðleg bænavika Heimssambanda KFUM og KFUK. Heimssambönd KFUM og KFUK hafa gefið út hefti með hugvekjum fyrir hvern dag þessarar viku. Í ár eru einkunnarorð bænavikunnar ,,Konur byggja öruggan heim“ („Women Creating a Safe…