35 ára starfsafmæli Vinagarðs, leikskóla KFUM og KFUK: Afmælisveisla á morgun, 17.nóvember
Á morgun, 17.nóvember á Vinagarður, leikskóli KFUM og KFUK á Íslandi 35 ára starfsafmæli. Í tilefni afmælisins mun starfsfólk Vinagarðs ásamt leikskólabörnunum standa fyrir afmælisveislu kl.15 í samkomusalnum í félagshúsi KFUM og KFUK (,,hvíta húsinu“, eins og börnin á Vinagarði…