Day 17. nóvember, 2010

Frábær leiðtogahelgi í Kaldárseli

Síðasta föstudag 12. nóvember ætluðu 27 aðstoðarleiðtoga og æskulýðssvið KFUM og KFUK upp í Ölver en það breyttist vegna óviðráðanlegra kringumstæðna þannig að ferðinni var heitið upp í Kaldársel. Um kvöldið var farið í skemmtilegan ævintýraratleik úti í náttúru Kaldársels…