Undirbúningur Jólasýningar KFUM og KFUK í fullum gangi
Það verður haldin Jólasýning KFUM og KFUK laugardaginn 4. desember næstkomandi kl. 14:00-16:00 í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28. Þeir sem troða upp á sýningunni verða félagar KFUM og KFUK á Íslandi. Sýningin býður upp á það að…