Day 19. nóvember, 2010

Undirbúningur Jólasýningar KFUM og KFUK í fullum gangi

Það verður haldin Jólasýning KFUM og KFUK laugardaginn 4. desember næstkomandi kl. 14:00-16:00 í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28. Sýningin verður tilvalin fjölskylduskemmtun með atriðum sem hæfa öllum aldurshópum. Þeir sem troða upp á sýningunni verða félagar KFUM…

Samkoma á sunnudagskvöld 21. nóvember: Dagur Drottins kemur

Næsta sunnudag, 21.nóvember verður samkoma kl.20 að Holtavegi 28, eins og öll sunnudagskvöld yfir vetrartímann. Umfjöllunarefni kvöldsins er mjög áhugavert, en Séra Ólafur Jóhannsson mun flytja ræðu sem hefur yfirskriftina ,,Dagur Drottins kemur". Um tónlistarflutninginn sjá Páll Ágúst og félagar.…