Day 23. nóvember, 2010

Deildarstarf á leið í jólafrí

Núna eru nokkrar deildir í vetrarstarfi KFUM og KFUK á Íslandi komnar í jólafrí. Á komandi vikum fara svo allar deildirnar í jólafrí. Margir leiðtogar deildanna eru á menntavegi og fara því í jólapróf í skólunum í desember. 30. nóvember…