Námskeiðið ,,Verndum þau“ haldið á morgun, 23.nóvember í Lindakirkju
Námskeiðið Verndum þau verður haldið þriðjudaginn 23.nóvember næstkomandi kl.17-20 í Lindakirkju í Kópavogi, á vegum Æskulýðsvettvangsins (BÍS, UMFÍ og KFUM og KFUK á Íslandi. Námskeiðið er opið öllum. Skráning fer fram hjá Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK í síma 588-8899 virka…