,,Gleði ríkja skal í bænum“ : Jólafundur AD KFUK á Holtavegi 28 í kvöld
Í kvöld, þriðjudaginn 30. nóvember verður jólafundur hjá Aðaldeild (AD) KFUK, á Holtavegi 28 í Reykjavík kl.20. Fundurinn í kvöld hefur yfirskriftina ,,Gleði ríkja skal í bænum“, en umsjón með honum hefur Margrét Möller. Fjallað verður um þá gleði sem…