Day 2. desember, 2010

Jólafundur í Grafarvogi 1. des.

Í gær var jólafundur hjá yngri deild KFUM og KFUK í Grafarvogi í Engjaskóla. Piparkökur voru skreyttar og svo fengu börnin að borða piparkökurnar á eftir. Á meðan þau borðuðu kökurnar var lesin jólasaga. Krakkarnir áttu rólega og fallega stund…

Vel sóttur og skemmtilegur Basar KFUK 27. nóvember!

Laugardaginn fyrir fyrsta sunnudag í aðventu, 27.nóvember, var hinn árlegi Basar KFUK venju samkvæmt haldinn á Holtavegi 28, í 101.skipti. Basarinn gekk eins og best var á kosið, var mjög vel sóttur og mikil stemmning var á basardeginum. Mikill fjöldi…