Day 3. desember, 2010

Fjölskyldufjör og jólaskemmtun á morgun!

Á morgun, 4. desember verður Jólasýning KFUM og KFUK kl. 14-16 í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík. Boðið verður upp á skemmtilega og fjölbreytta dagskrá með atriðum sem hæfa öllum aldurshópum. Sýningin er tilvalin fjölskylduskemmtun! Aðgangseyrir…