Notaleg sunnudagssamkoma 5.desember: Annar sunnudagur í aðventu
Á sunnudagskvöldið, 5.desember, annan sunnudag í aðventu, verður samkoma kl.20 á Holtavegi 28. Ræðumaður kvöldsins er Ragnar Schram, og mun umfjöllunarefni hans vera út frá yfirskriftinni: ,,Fullt af þekkingu á Drottni – Friður, réttlæti og öryggi fylgir komu Drottins“, út…