Day 6. desember, 2010

Hindin. 25% afsláttur í desember!

Þórdís Klara Ágústsdóttir ljósmóðir hefur sent frá sér nýja ljóðabók. Trú, von og kærleikur eru yrkisefni Þórdísar og er bókin því tilvalin í jólapakkann. Allur ágóði af sölu bókarinnar rennur óskertur til sumarbúðastarfs KFUK fyrir stúlkur í Vindáshlíð. Hindin er…

Hindin. 25% afsláttur í desember!

Þórdís Klara Ágústsdóttir ljósmóðir hefur sent frá sér nýja ljóðabók. Trú, von og kærleikur eru yrkisefni Þórdísar og er bókin því tilvalin í jólapakkann. Allur ágóði af sölu bókarinnar rennur óskertur til sumarbúðastarfs KFUK fyrir stúlkur í Vindáshlíð. Hindin er…

Jólastemning ríkti á Holtavegi 28 síðastliðinn laugardag

Jólasýning KFUM og KFUK var haldin síðastliðin laugardag. Mörg atriði voru í boði og tókst sýningin vel. Leikskólabörn úr Vinagarði tóku lagið og gerðu það með stæl. Ten Sing átti frábært atriði og fengu góðar viðtökur, framtíðarleikarar, söngfólk og tónlistarfólk…