Aðventufundur KFUM og KFUK í kvöld, 9. desember!
Í kvöld, fimmtudaginn 9.desember kl.20 verður hinn árlegi sameiginlegi aðventufundur KFUM og KFUK haldinn að Holtavegi 28 í Reykjavík. Aðventufundurinn er orðinn árviss hefð og fastur liður í jólaundirbúningi KFUM og KFUK. Á fundinum mun sannkölluð jólastemmning ríkja, og boðið…