Starf Aðaldeilda (AD) KFUM og KFUK í jólaleyfi
Í þessari viku verða ekki haldnir fundir hjá Aðaldeildum KFUM (AD KFUM) og KFUK (AD KFUK) eins og vani er á þriðjudags – og fimmtudagskvöldum yfir vetrartímann. Starf deildanna er nú komið í jólaleyfi, og hefst aftur af fullum krafti…