Jólakort til styrktar KFUM og KFUK til sölu í Þjónustumiðstöð
Falleg jólakort til styrktar KFUM og KFUK á Íslandi eru nú til sölu á góðu verði í Þjónustumiðstöð félagsins að Holtavegi 28 í Reykjavík. Í ár eru ekki gefin út jólakort eins og venja hefur verið undanfarin ár hjá KFUM…