Day 17. desember, 2010

Samkoma næsta sunnudag, 19. desember, fjórða sunnudag í aðventu

Á sunnudaginn næsta, 19. desember, sem er fjórði sunnudagur í aðventu, verður sunnudagssamkoma á Holtavegi 28 í Reykjavík. Þessi samkoma er sú síðasta þessa haustmisseris, og sannkölluð jólastemmning verður í fyrirrúmi. Yfirskrift samkomunnar er ,,Hefjið upp fagnaðarsöng“, sem er afar…