Flugeldasala KFUM og KFUK milli jóla og nýárs að Holtavegi 28
Senn líður að áramótum. Árið 2010 er brátt á enda, og nýtt ár, 2011 er handan við hornið. Gaman er að fagna þessum tímamótum með flugeldum og stjörnuljósum. Eins og undanfarin ár verður flugeldasala KFUM og KFUK starfrækt á Holtavegi…