Gullfallegir munir af Basar KFUK fáanlegir í Þjónustumiðstöð – síðustu forvöð
Nú fer að líða að síðustu forvöðum að festa kaup á fallegum og vönduðum munum á góðu verði af Basar KFUK sem var haldinn í lok nóvember. Handgert jólaskraut, bókamerki, ýmis falleg prjónavara fyrir börn og fullorðna, handklæði, dúkar, hitaþófar,…