Day 24. desember, 2010

Umfjöllun í ríkisútvarpinu um jólin

Á Rás 1 kl. 16:08 í dag, aðfangadag jóla, verður umfjöllun um Jól í skókassa verkefnið. Einn af okkur sem stöndum fyrir verkefninu, Björgvin Þórðarson, verður í viðtali og áhersla verður á jólahald í Úkraínu. Hvet ykkur til að hlusta.…