Day 28. desember, 2010

Flugeldasala KFUM og KFUK opnar í dag á Holtavegi!

Í dag, þriðjudaginn 28. desember kl.16 opnar flugeldasala KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík, og verður opin næstu daga, síðustu daga ársins 2010. Opnunartími flugeldasölunnar er eftirfarandi: – 28. des. kl. 16-22 – 29. des. kl. 16-22 –…