Day 30. desember, 2010

Nýárskveðja

Kæru félagsmenn og aðrir lesendur, Starfsfólk KFUM og KFUK á Íslandi þakkar ykkur samfylgdina á árinu sem er að líða, með óskum um gleðilegt ár og Guðs blessun á árinu 2011 sem senn gengur í garð. Í upphafi nýs árs…