,,Brennandi í andanum“ : Sunnudagssamkoma á Holtavegi 28 í kvöld kl. 20
Í kvöld, sunnudaginn 16. janúar, verður sunnudagssamkoma haldin í félagshúsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 kl.20. Yfirskrift samkomunnar í kvöld er ,,Brennandi í andanum“, og ræðumaður er séra Jón Ómar Gunnarsson, æskulýðsprestur KFUM og KFUK á Íslandi. Um tónlistarflutning…