Undirbúningur fyrir landsmót unglingadeilda í fullum gangi.
Undirbúningur fyrir landsmót unglingadeilda KFUM og KFUK á Íslandi stendur nú sem hæst. Mótið mun fara fram dagana 18.-20. mars n.k. og að venju verður það í Vatnaskógi. Yfirskrift mótsins er fengin úr fyrra Korintubréfi 13. kafla og 8. versi…