Day 18. janúar, 2011

Ten Sing í fullu fjöri!

Nóg er að gera í Ten Sing og það er góð mæting á fundina. Ten Sing ætlar að setja upp stutta sýningu á vormisserinu en ekki er komin dagsetning á hana. Það er mikil tilhlökkun í hópnum fyrir sýningunni. Ten…