Sumarbuðir

Ten Sing í fullu fjöri!

Nóg er að gera í Ten Sing og það er góð mæting á fundina. Ten Sing ætlar að setja upp stutta sýningu á vormisserinu en ekki er komin dagsetning á hana. Það er mikil tilhlökkun í hópnum fyrir sýningunni.
Ten Sing ætlar að fara til Þýskalands í sumar á evrópumót Ten Sing og hér er slóðin á vefsíðu um það mót http://www.ets2011.eu/ Ten Sing mun standa fyrir alls kyns fjáröflunum fyrir þetta mót og þar má nefna páskabingó til dæmis.

Frekari upplýsingar gefa Helga Sif og Gylfi á hsh24@hi.is

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889