Sjóræningjar og fjársjóðsleit
Í gær var Sjóræningjafundur í Njarðvík í Akurskóla. Krakkarnir mættu mismiklir sjóræningjar og það voru sjóræningjaleiðtogar sem tóku á móti þeim í skipið þeirra. Svo hófst leitin að fjársjóðnum og vísbendingar voru víðsvegar um hverfið. Krakkarnir þurftu að svara allskonar…