Day 26. janúar, 2011

Rauður bandýbolti!

Á öðrum fundi í Hveragerði hjá yngri og eldri deild var farið í útibandý og það vildi svo heppilega til að það var snjór úti. Svo það var farið í snjóbandý. Bandýboltinn var spreyjaður eldrauður fyrir hvíta snjóinn. Það var…