Söngvakvöld á KFUM-fundi á Holtavegi 28 í kvöld, 3. febrúar
Í kvöld, fimmtudaginn 3. febrúar kl.20 verður boðið upp á skemmtilegt söngvakvöld á fundi Aðaldeildar KFUM á Holtavegi 28 í Reykjavík. Hörður Geirlaugsson stjórnar fundinum, hefur upphafsorð, og mun einnig vera með umfjöllun um lífshlaup Geirlaugs Árnasonar. Geirlaugur var mikill…