,,Íklæðist elskunni“ :Sunnudagssamkoma tileinkuð ungu fólki sunnudaginn 6.febrúar á Holtavegi 28!
Næsta sunnudagskvöld, þann 6. febrúar, verður sunnudagssamkoma kl. 20 í félagshúsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28. Það sem er sérstakt við samkomuna, er að hún er sérstaklega tileinkuð ungu fólki, þó allir aldurshópar séu hjartanlega velkomnir. Hin fjöruga og…