Day 7. febrúar, 2011

Brennómót yngri deilda 12. febrúar

Það verður haldið brennómót yngri deilda KFUM og KFUK n.k. laugardag í íþróttahúsi Seljaskóla í Breiðholti. Mótið er opið fyrir allar yngri deildir í KFUM og KFUK. Mótið byrjar kl. 13:00 og stendur til 15:00. Yngri deildir KFUM og KFUK…

AD KFUK kynnir: Kvöldstund á Galapagoseyjum í máli og myndum.

Þann 8. Febrúar verður áhugaverður fundur hjá AD (Aðaldeild) KFUK þar sem Kristín Halla Traustadóttir heimsækir okkur. María Aðalsteinsdóttir stjórnar fundinum, og Sigríður Sólveig Friðgeirsdóttir hefur hugleiðingu. Að venju verður kaffi og kaffiveitingar á boðstólnum að fundi loknum gegn vægu…