Day 8. febrúar, 2011

Frábær leiðtogahelgi 28.-30. jan. í Vatnaskógi!

Dagana 28. – 29.janúar var leiðtogahelgi KFUM og KFUK haldin í Vatnaskógi. Helgin er liður í leiðtogafræðslu félagsins sem 36 ungmenni á aldrinum 15 – 18 ára tóku þátt í. Ungmennin starfa sem leiðtogar og aðstoðarleiðtogar í æskulýðsstarfi félagsins. Þátttakendur…