AD KFUM kynnir: Heimsókn í Nýsköpunarmiðstöð Íslands í kvöld, 10. febrúar
Í kvöld, fimmtudaginn 10. febrúar verður að venju áhugaverð dagskrá hjá Aðaldeild (AD) KFUM. Fundur kvöldsins verður þó með eilítið öðruvísi sniði en vanalega, því nú verður farið í heimsókn í Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Ingólfur Þorbjörnsson framkvæmdastjóri hefur umsjón með heimsókninni,…