Bænabönd í Digraneskirkju
Í gærdag var fundur hjá yngri deild KFUM og KFUK í Digraneskirkju og fundarefnið var bænabönd. Fundurinn byrjaði á helgistund og svo fóru krakkarnir í fundarefnið. Þau máttu útbúa sitt eigið bænaband og þeim fannst það mjög spennandi. Krakkarnir höfðu…