Karlakór KFUM: Starfsemi í blóma – Góðir söngmenn velkomnir í hópinn
Starfsemi og æfingar Karlakórs KFUM eru nú í fullum gangi. Kórfélagar eru söngelskir KFUM-menn sem hittast á mánudagskvöldum og æfa í félagshúsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 í Reykjavík kl.19:30-21. Kórinn hefur sungið nokkrum sinnum á mannamótum undanfarið við…