Spennandi dagskrá á AD KFUM-fundi í kvöld: Minningar frá UD Amtmannsstíg
Í kvöld, fimmtudaginn 24. febrúar verður fundur hjá Aðaldeild (AD) KFUM í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 í Reykjavík kl.20 eins og önnur fimmtudagskvöld yfir vetrartímann.Dagskrá kvöldsins er afar áhugaverð, en Guðmundur Jóhannsson viðskiptafræðingur mun rifja upp gamlar…