Verndum þau – námskeið á Sauðárkróki þriðjudaginn 8. mars n.k.
Æskulýðsvettvangurinn í samvinnu við Mennta – og menningarmálaráðuneytið hefur farið af stað með röð af námskeiðum sem kallast Verndum þau. Námskeiðin eru ætluð þeim sem koma að uppeldi og umönnun barna og ungmenna. Námskeiðið er einnig tilvalið fyrir kennara og…