Day 8. mars, 2011

Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar

Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar var haldinn hátíðlegur síðastliðinn sunnudag, 6. mars. Margar deildir KFUM og KFUK tóku þátt í guðsþjónustum víðsvegar um landið. Einn leiðtogi KFUM og KFUK samdi nýjan texta við lagið Gordjöss sem Páll Óskar syngur og lagahöfundurinn heitir Bragi…

Fjölskylduflokkur í Vindáshlíð 11.-13. mars 2011

Fjölskylduflokkur verður haldinn í Vindáshlíð helgina 11.-13. mars 2011. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá í yndislegu umhverfi fyrir börn og fullorðna. Aðeins um 40 km. akstur frá Reykjavík. Verð: 0-5 ára= 0 kr. 6-17 ára= 4.900 kr. 18 ára og eldri…