Sumarbuðir

Fjölskylduflokkur í Vindáshlíð 11.-13. mars 2011

Fjölskylduflokkur verður haldinn í Vindáshlíð helgina 11.-13. mars 2011. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá í yndislegu umhverfi fyrir börn og fullorðna. Aðeins um 40 km. akstur frá Reykjavík. Verð: 0-5 ára= 0 kr. 6-17 ára= 4.900 kr. 18 ára og eldri kr. 7.900. Innifalið í verði er gisting, dagskrá og fullt fæði.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889