Páskaeggjasala
Hægt er að kaupa sívinsæl páskaegg frá Kólus til styrktar verkefninu Jól í skókassa en Biblíuleshópurinn Bleikjan heldur utan um verkefnið sem er unnið undir merkjum KFUM og KFUK. Um er að ræða gómsæt Kólus-páskaegg (900 g) sem eru stútfull af…