Day 13. apríl, 2011

Leiðtogar í sumarbúðastarfi!

Starfsmenn í sumarbúðum KFUM og KFUK hafa víðtæka reynslu og menntun til að starfa með börnum og unglingum. KFUM og KFUK lætur kanna bakgrun alls starfsfólks sumarbúðanna í samræmi við lög og reglugerðir. Í upphafi sumars fara starfsmenn á eftirfarandi…

Sumarið nálgast og skráning í sumarbúðir heldur áfram!

Styttast fer í sumarið 2011, og undirbúningur sumarstarfsemi KFUM og KFUK heldur áfram. Spennandi sumardagskrá með ýmiss konar skemmtilegum ævintýrum er framundan í sumarbúðum félagsins, fyrir stráka og stelpur frá 6 ára aldri. Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK stendur…