Day 18. apríl, 2011

Spennandi sumar framundan í sumarbúðunum

KFUM og KFUK þakkar frábæra skráningu í sumarbúðir félagsins nú þegar hafa tæplega 1300 börn verið skráð í sumarbúðastarfið. Undirbúningur starfsins er í fullum gangi og mikill hugur í starfsfólki og sjálfboðaliðum sumarbúðanna. Einn liður í undirbúningum er sá að…