Day 22. apríl, 2011

Kaffisala Skógarmanna gekk vel

Kaffisala Skógarmanna sem haldin var í dag gekk mjög vel. Forsvarsmenn Skógarmanna voru aðeins efins um að þátttakan yrði ekki eins góð og vant er vegna þess að sumardagurinn fyrsti bar upp á skírdag þetta árið. Sá efi var ástæðulaus…