Day 26. apríl, 2011

Afmælisfundur KFUK í kvöld þriðjudag kl. 20:00

Í kvöld verður fundur í AD KFUK og er um að ræða afmælisfund KFUK en félagið var stofnað 29. apríl 1899. Yfirskrift fundarins er „Þröstur minn góður, það er stúlkan mín“, og eins og yfirskriftin ber með sér verður fjallað…