Listaflokkur í Ölveri -skapandi skemmtun
Listaflokkur í Ölveri er nú haldinn í þriðja sinni undir styrkri stjórn listakonunnar Margrétar Rósar Harðardóttur sem lokið hefur Mastersgráðu í skapandi samvinnulistum frá Listaháskólanum í Bremen, en við hlið Margrétar munu starfa þaulreyndar og skapandi starfsstúlkur sem hafa áralanga…