Ársskýrsla KFUM og KFUK 2010-2011
Í byrjun aprílmánaðar kom ársskýrsla KFUM og KFUK fyrir starfsárið 2010-2011 út. Skýrslan hefur verið send til allra félagsmanna, og fleiri viðtakenda. Skýrslan gefur yfirlit yfir starfsemi félagsins á liðnu starfsári og felur í sér fróðleik, umfjöllun og myndir frá…