Skógarhögg og grisjun í Vindáshlíð á morgun laugardag!
Á morgun laugardaginn 14. maí 2011 verður farið í skógarhögg og grisjun í Vindáshlíð. Von er á dágóðum hópi fólk til að saga og flytja tréin upp á veg. Gaman væri að þú gætir slegist í hóp þessa fríða flokks.…